Börn alkóhólista

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un podcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Catégories:

Rannsóknir sýna að þýðingarmesta forvörnin fyrir sérhvert barn séu sterk tilfinningatengsl milli barna og foreldra, en sum börn eru þvímiður ekki svo heppin að ná að mynda slík tengsl við sýna foreldra.  í þessum þætti er fjallað um rannsókn R. Margretar Cork um börn alkóhólista sem hún skrifaði um í bókinni “Börn alkóhólista, hin gleymdu börn”.