Tónlist og dýr

Tónlist frá a til ö - Un podcast de RÚV

Podcast artwork

Catégories:

Fjallað er um tónlist og dýr - hvernig þau skynja tónlist og hvernig áhrif tónlist getur haft á dýr. Farið verður í heimsókn til tveggja hunda þeirra Snókers og Spörtu sem elska að syngja og einnig hljómar undarlegt háttalag hunds þáttarstjórnanda. Sérfræðingur þáttarins er Hanna María Arnórsdóttir dýralæknir og dýraatferlisfræðingur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.