Flækjusagan: Djöflar og villidýr og guðsorð á eyðieyju

Heimildin - Hlaðvörp - Un podcast de Heimildin - Les dimanches

Illugi Jökulsson las ungur söguna um Robinson Crusoe en komst löngu seinna að því að til var enn merkilegri saga um fólk á eyðieyju, og sú var meira að segja sönn.