Eitt og annað: Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa
Heimildin - Hlaðvörp - Un podcast de Heimildin - Les dimanches

Catégories:
Um næstu áramót hættir danski pósturinn að taka á móti og dreifa bréfum eins og hann hefur gert í rúm 400 ár. Ástæðan er sú að bréfasendingar hafa að miklu leyti lagst af og tekjurnar af þjónustunni að sama skapi dregist saman. Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa.