#55 Elín Arna

Sterk saman - Un podcast de Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Catégories:

Elín Arna er mögnuð, 25 ára gömul stelpa sem ólst upp við óviðunandi aðstæður. Faðir hennar heitinn var andlega veikur, virkur alkahólisti og glímdi við spilafíkn auk þess að beita ofbeldi. Allt kerfið brást henni. Elín segir söguna sína í þættinum.