Horfinn inn í úlpuna

Sögur af plötum - Un podcast de Hlaðvarp Fréttablaðsins

Catégories:

Bubbi fer yfir sögu sveitarinnar Egó, skrautlega gítarleikaraumsækjendur, tortryggna skólastjóra og vanmetin og vel metin lög. Þátturinn er framleiddur í samstarfi við Hagkaup.