Er líf fyrir dauðann?

Sögur af plötum - Un podcast de Hlaðvarp Fréttablaðsins

Catégories:

Plágan er tekin fyrir í þætti vikunnar. Bubbi rekur söguna af því hvernig hann tók því að vera rekinn úr Utangarðsmönnum, áhrifin sem hann varð fyrir í aðdraganda plötunnar og samstarf sitt og vináttu við bassaleikarann Tomma Tomm. Þátturinn er unninn í samstarfi við Hagkaup.