Sögur

Sögur af landi - Un podcast de RÚV

Þær eru margar sögurnar sem við fiskum eftir í þessum þáttum. Enda hefur hver og einn hefur sína sögu að segja, með sögunum speglum við okkur í fortíðinni og mátum okkur við samtímann. Í þessum þætti er rætt við rithöfunda, fræðimenn og safnara um sögur, merkingu þeirra, tilgang og gildi. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson og Sunna Valgerðardóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson.