Skop

Sögur af landi - Un podcast de RÚV

Í sögum af landi að þessu sinni verður fjallað um skop og glens, kannski er það gert til að minna fólk á að hlaupa ekki apríl á morgun. Rætt verður við skopverkakonu í Reykjavík, fjallað um menntaskólahúmor á Akureyri og rýnt í gamla fyndni og nýja á Amtsbókasafninu. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Jón Þór Kristjánsson og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson