Skerpa

Sögur af landi - Un podcast de RÚV

Skerpa er þemað í þessum þætti. Leitað er á ólík mið, sjónskerpa, skarpir hugar og vel hvattir kutar eru okkar leið að skerpuþemanu. Rætt er við ljósmyndara um skerpu, eldsmið sem sérhæfir sig í beittum hnífum og spurningalið sem skerpir hugann með beittum svörum. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson