Rannsókn

Sögur af landi - Un podcast de RÚV

Þema þessa þáttar er rannsókn. Án rannsókna væri lífið fremur litlaust. Við skulum kynna okkur þrjár mismunandi aðferðir við rannsóknir sem stundaðar eru hér á landi um þessar mundir. Í þættinum er bæði rætt við rannsóknarlögreglumann, vísindamann og listamenn sem allir stunda rannsóknir á sínum sviðum hér á landi. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson.