SLAYGÐU ANGEL S03E17: Undir koddanum

SLAYGÐU - Un podcast de Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli

Podcast artwork

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel er harmi sleginn eftir sonarmissinn og kennir Wesley um ófarirnar.