Fjandakornið: Um úrvinnslu áfalla

Sandkorn - Un podcast de Stúdering á Svörtu söndum

Podcast artwork

Kolbeinn Arnbjörnsson er engum líkur og óhætt er að segja að líf hans hafi gjörbreyst með tilkomu Svörtu sanda. Skuggar Salómons Höllusonar hafa mikið geisað yfir Glerársöndum í seríu tvö og fær Kolbeinn jafnvel að skjóta upp kollinum í nokkur skipti. Þeir Kolbeinn og Tómas velta fyrir sér aðdráttarafl leiklistarinnar, söguform, úrvinnslu áfalla og mörgu lög Salómons. Efnisyfirlit: 00:00 - Hver var aðdrátturinn? 04:13 - Áföll endurspeglast í öllu 06:01 - Metall leikhús 12:36 - Layerar í samvinnunni 17:16 - Með ferskum augum 21:30 - Hvaðan kom listaáhuginn? 27:03 - Ofurnæmni Salómons 34:30 - Tenging í þjáningunni 37:55 - Einna töku dansinn 45:01 - Verkefnin í pípunum 48:44 - Karakterar fram yfir plott   52:09 - Hvað skilur mest eftir sig?