Skiljum ekkert eftir: Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022

Samtöl atvinnulífsins - Un podcast de Samtök atvinnulífsins

Catégories:

Lárus M. K. Ólafsson, sérfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins ræðir við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra um hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu.Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að hringrásarhagkerfinu undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir áskoranir og tækifæri í hringrásarha...