Græn fjármál - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Samtöl atvinnulífsins - Un podcast de Samtök atvinnulífsins
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/b4/a3/a7/b4a3a7f7-a719-84d8-743c-905723cd3d41/mza_8000223219989139267.jpg/300x300bb-75.jpg)
Catégories:
Í þættinum ræðir Ingvar Haraldsson, samskiptastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu, við Kristrúnu Tinnu Gunnarsdóttur, forstöðumann stefnumótunar og sjálfbærni hjá Íslandsbanka og Pétur Aðalsteinsson, forstöðumann lánastýringar Íslandsbanka.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Föst á rauðu ljósi?sa.is