Föstudagskaffið: Iddi fjárfestir í Tequila
Pyngjan - Un podcast de Pyngjan - Les vendredis
Catégories:
Sendu okkur skilaboð!Já kæru hlustendur, við Pyngjumenn látum ekki deigan síga þennan föstudaginn frekar en þann fyrri , en þáttur dagsins er stútfullur af alls konar lostæti. Fréttir vikunnar, tuð og umfjöllun á heimsmælikvarða um fjárfestingar í Tequila. Gangið af hörku inn í helgina!