Föstudagskaffið: Myndlistaspeki með Sigurði Sævari
Pyngjan - Un podcast de Pyngjan - Les vendredis
Catégories:
Sendu okkur skilaboð!Sigurð Sævar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en hann er einn okkar allra efnilegasti myndlistamaður ef hann er þá ekki hreinlega kominn í flokk þeirra allra bestu. Við fórum yfir ferilinn og myndlistamarkaðinn ásamt fleiru í þessum stórskemmtilega þætti sem þú ættir ekki að missa af.