Föstudagskaffið: Misheppnað útboð, suðupunktur Ingu Tinnu & K-pop
Pyngjan - Un podcast de Pyngjan - Les vendredis
Catégories:
Sendu okkur skilaboð!Það var uppi fótur og fit í Seðlabanka Kópavogs þegar þeir Addi og Iddu settust á bakvið hljóðnemana þennan föstudagsmorguninn. Austurlandablæti Idda heldur áfram en í dag fjallar hann um K-pop markaðinn, ásamt 8-pop sem Addi hefur mikla reynslu af. Auk þess eru fréttir vikunnar á sínum stað og svo slær Iddi botninn í þetta með umfjöllun sinni um rauða humarinn sem er gjaldþrota. Megi helgin verða ykkur góð og gæfusöm, kæru hlustendur.