Föstudagskaffið: Er Nike búið að missa það?
Pyngjan - Un podcast de Pyngjan - Les vendredis
Catégories:
Sendu okkur skilaboð!Kæru hlustendur! Þáttur dagsins er gott sem tímalaus svo það skiptir nákvæmlega engu máli hvenær þú hlustar á hann. Misheppnaðar markaðsherferðir, dvínandi markaðshlutdeil Nike og Fórnir risar eru dæmi um liði sem verður farið yfir svo þú, kæri hlustandi, vilt ekki missa af þessu. Gangið hratt um gleðinnar dyr um helgina!