Föstudagskaffið: Arnór Hreiðarsson kíkir í kaffi

Pyngjan - Un podcast de Pyngjan - Les vendredis

Catégories:

Sendu okkur skilaboð!Í dag mætti til okkar afar sjaldgæfur blendingur launþega og frumkvöðuls. Svokallaður launkvöðull eða frumþegi - þið ráðið. Arnór starfar sem söluráðgjafi Business central hjá Origo á daginn en á kvöldin og um helgar sinnir hann sölu víns og kaffivéla. Stórskemmtilegur þáttur þó við segjum sjálfir frá og hellingur af fróðleiksmolum um business central fyrir ykkur braskarana.