Undarlegt hvarf Richey úr Manic Street Preachers

Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Í þessum þætti er fjallað um undarlegt mannshvarf. Þann 1. febrúar 1995 hvar gítarleikari Manic Street Preachers, Richey Edwards. Margt bendir til þess að hann hafi tekið sitt eigið líf en sérkennileg atburðarás bendir þó einnig til þess að hann hafi mögulega horfið sjálfviljugur. Í þættinum verður fjallað um sjálfsskaða og sálfræðilegar hugmyndir um það. Hægt er að styrkja Poppsálina með rjúkandi heitum kaffibolla hér: https://www.buymeacoffee.com/poppsalin