Samskynjun og hljóðhatur: Gulir tónar og grænar sjöur
Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Catégories:
Hvernig er tölustafurinn 7 á litinn eða bókstafurinn B? Er þriðjudagur með sama vibe og október? Er tíminn með form og lögun og vikudagar með ákveðna liti? Upplifir þú sterk viðbrögð við smatt hljóðum eða andardrætti annarra? Í þessum þætti er fjallað um áhugavert fyrirbæri sem nefnist samskynjun. Reynsla fólks af þessu fyrirbæri fá að heyrast og farið verður í fræðilegar pælingar bak við þetta sérkennilega fyrirbæri. Einnig verður rætt um annað tengt fyrirbæri sem nefnist h...