Ross og Rachel - Ást í raunveruleikanum?

Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Í þessum þætti er fjallað um ástarsögu Ross og Rachel úr Friends. Farið verður í þær sögusagnir sem hafa verið á sveimi um að leikararnir Jennifer Aniston og David Schwimmer sem léku Rachel og Ross séu að stinga saman nefjum. Sálfræðin bak við það að leikarar séu líklegri en aðrar stéttir til að hefja ástarsambönd við samstarfsfélaga sína verður skoðuð sem og líffræðin bak við nálægð, nánd og kossa. Hægt er að styrkja Poppsálina með því að kaupa kaffibolla hér: https://www....