Michael Jackson og Pétur Pan heilkennið
Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Catégories:
Í þessum fyrsta þætti um Michael Jackson verður fókusinn á sérkennilega og barnalega hegðun hans og tengsl við hegðunarmynstur eða röskun sem nefnist Pétur Pan heilkennið. Í næsta þætti verður farið í fleiri sálfræðileg fyrirbæri sem tengja má við söngvarann. Ég minni á að hægt er að styrkja Poppsálina með einum kaffibolla ;) https://www.buymeacoffee.com/poppsalin