Jólaþáttur: Jóladepurð, sorg og streita - Ráð frá sála
Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Catégories:
Í þessum jólaþætti og síðasta Poppsálarþætti ársins spjalla þær Elva og Sólrún Ósk sálfræðingur um jólin. Þær tala um skammdegisþunglyndi og hátíðarþunglyndi sem sumir geta fundið fyrir. Farið er í ýmis atriði sem gott getur verið að hafa í huga yfir hátíðarnar.