Hver er þín týpa? Hrifning og aðlöðun (Áskriftarþáttur)
Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Catégories:
Þessi þáttur er fyrir áskrifendur Poppsálarinnar á Patreon. Takk kærlega fyrir að styrkja Poppsálina. Hér kemur smá aukaþáttur í tengslum við þáttinn um ástina og ástarsorg. Hægt er að gerast áskrifandi fyrir 5 evrur á mánuði hér: https://www.patreon.com/Poppsalin Sólrún Ósk sálfræðingur ræðir við Poppsálina um aðlöðun og hrifningu. Erum við með ákveðna týpu? Hvað segja vísindin? Hvað segir Þróunarkenningin? Hvað segir félagssálfræðin um aðlöðun og hrifningu?