Geta börn fæðst vond? Saga Beth Thomas og fleiri "vondra" barna

Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Geta börn fæðst "vond"? Er illskan meðfædd eða getum við alið upp "vond" börn? Vanræksla, heilastarfsemi, munaðarlaus börn og "vonda" stelpan Beth Thomas