Frelsum Britney - Annar þáttur

Poppsálin - Un podcast de Poppsálin

Í þessum öðrum þætti af Poppsálinni er farið yfir #FreeBritney málið. Farið verður í hvað leiddi til sjálfræðissviptingar, hvað felst í því að missa sjálfræðið og hvort eitthvað sé til í hreyfingunni Frelsum Britney eða #FreeBritney sem heldur því fram að verið sé að kúga Britney og frelsissvipta af ástæðulausu.