#40 Riddarar II

Podkastalinn - Un podcast de Podkastalinn - Les jeudis

Podcast artwork

Catégories:

Kæru riddarar, í dag er orðið ykkar. Í þættinum leysum við vandamál hlustenda, hugleiðum hugleiðingar og skoðum skoðanir þeirra. Engin rödd er of veik til að óma innan veggja kastalans. Nú eru það við sem hlustum.