#22 Nökkvi Fjalar ''Aukaþáttur''

PabbaPælingar - Un podcast de snæbjörn þorgeirsson

Catégories:

Þetta er viðtal frá því ég var með pabbapælingar. Nökkvi fjalar er hreint út sagt magnaður einstaklingur sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa kynnst fyrir nokkrum árum síðan og lært helling af, en fyrst og fremst er hann með hjarta úr gulli sem hann er alltaf til í að deila með öðrum og hjálpa öðrum að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Ég hefði getað haft hann í spjalli hjá mér í viku straight þar sem maðurinn er stútfullur af fróðleik, pælingum, innblástri sem fær mann til að stækkka tífalt og vilja sigra heiminn. En við tókum gríðarlega innihaldsríkt spjalll þar sem við fórum yfir eins og: Þegar ferðalagið hans byrjaði árið 2012 og setti út fyrsta youtube videóið. Hvað er árangur? Peningar & Hamingja Skuggagildi?  Think week? hvað er það? og hvers vegna tekur hann Think week Sagan á bakvið bókina Vinir elísu margrétar sem Nökkvi fjalar og bróðir hans Jóhann fjalar skrifuðu. Upplifun nökkva á samfélagsmiðlum Morgunrútína & Kvöldrútína Þátturinn er í samstarfi við: https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/ Hægt er að fylgja Nökkva inná: https://www.instagram.com/nokkvifjalar/ https://www.tiktok.com/@nikkiorrason?lang=en Endilega fylgið pabbapælingar inná: https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=e27bf62da4ed4268