Sigga Kling í Undralandi

Ólafssynir í Undralandi - Un podcast de Útvarp 101 - Les dimanches

Það tók ekki nema 29 þætti fyrir okkur Ólafssyni að fá gest til okkar í Undralandið! Gestur þáttarins er engin önnur en Sigga Kling en eftir heitar umræður í síðasta þætti kom ekkert annað til greina en að fá Siggu til okkar til að ræða ástir, örlög og stjörnuspeki.