Hringur

North - Un podcast de Tómas Ævar Ólafsson

Podcast artwork

Catégories:

Listasýningin Norðrið opnaði þann 19. september í Listasafni Árnesinga og mun hún standa opin til 20. desember. Í þessum þriðja hlaðvarpsþætti um sýninguna tökum við okkur hring um rýmin í Listasafni Árnesinga með sýningarstjóranum Daríu Sól Andrews. Hægt er að nota þennan þátt sem sýndarleiðsögn á meðan gengið er um sýninguna eða sem sóttvarnafjarheimsókn á safnið.