207. Glugginn inn í gleðina
Normið - Un podcast de normidpodcast
Catégories:
Mikið þykir okkur vænt um þennan þátt kæru hlustendur. Við óvart deildum svolítið miklu persónulegu.. Umræðuefnið var semí tilfinningaleg flatneskja og við skoðuðum AUÐVITAÐ leiðir til að finna fyrir betri og bjartari og ríkari tilfinningum. Skemmtilegur og hrár þáttur - coming right up!
