Yngstu börnin í leikskólanum - Dr. Hrönn Pálmadóttir
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð
Catégories:
Í þættinum segir Dr. Hrönn Pálmadóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, okkur frá rannsóknum sínum sem tengjast yngtu leikskólabörnunum. Hvað þarf að hafa í huga þegar leikskólastarf fyrir yngstu börnin er skipulagt?