Sýn barna á leik - Sara Margrét Ólafsdóttir
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð
Catégories:
Í þættinum segir Sara Margrét Ólafsdóttir okkur frá doktorsverkefninu sínu þar sem hún skoðaði hvernig börn skilgreina leik og hvernig þau sjá hlutverk fullorðinna í leiknum. Hún segir okkur frá áhugaverðum rannsóknarverkefnum sem hún tekur þátt í í dag, sem nýráðinn lektor við Menntavísindasvið.