Samtal í Grikklandi
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð
Catégories:
Við í Límónutrénu tókum hljóðnemann með okkur til Grikklands og töluðum við nokkra íslendinga sem voru á ráðstefnu EECERA. Upptökurnar voru því miður ekki alveg nógu góðar en samtalið var svo áhugavert og skemmtilegt að við ákváðum að leyfa ykkur að hlusta. Vonandi njótið þið þrátt fyrir lélegt hljóð á köflum. Við erum að læra meira á tæknina með hverjum deginum