OMEP - Adrijana Visnjic-Jevtic

Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:

Límónutréð hitti Adrijönu Visnjic-Jevtic á EECERA ráðstefnunni í Brighton. Adrijana er dósent við háskólann í Zagreb, Króatíu. Hún er einnig forseti evrópudeildar OMEP samtakanna. Í þættinum segir Adrijana okkur frá rannsóknaráherslum sínum og starfi OMEP