Mikilvægt að börn fái tækifæri til að leika sér og tjá sig - Dr. Kristín Karlsdóttir
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð
Catégories:
Í tíunda þætti þessar árs kom Dr. Kristín Karlsdóttir dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í spjall við okkur í Límónutrénu. Hún sagði okkur frá helstu rannsóknum sínum og frá þeim breytingum sem eru að verða í leikskólakennaranáminu.