Margrét Halldórsdóttir, Ísafjarðarbæ

Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:

Í þessum þætti segir Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla-og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar, frá breytingum sem eru að fara af stað í bænum til þess að bæta starfsumhverfi leikskólanna