Leiklist í Laufskálum - Hildur Lilja Jónsdóttir og Sigríður Jóna Clausen

Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:

Í þessum þætti heimsóttum við leikskólann Laufskála í Grafarvogi sem leggur áherslu á leiklist starfinu. Hildur Lilja Jónsdóttir leikskólastjóri, og Sigríður Jóna Clausen verkefnastjóri, sögðu okkur frá hvernig unnið er með leiklistina bæði í skipulögðum stundum og hvernig hún fléttast inn í daglegt starf.