Kerhólsskóli: Innleiðing flæðis í leikskólastarf - Emilía Lilja Rakelar Gilbertsdóttir og Sigríður Þorbjörnsdóttir
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:
Límónutréð heimsótti Kerhólsskóla á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi og hitti leikskólakennarana Emilíu Lilju Rakelar Gilbertsdóttur og Sigríði Þorbjörnsdóttur. Þær sögðu okkur frá innleiðingu flæðis í leikskólastarf Kerhólsskóla, en hann er samrekinn leik-og grunnskóli. Emilía Lilja og Sigríður hafa einnig skrifað grein í Netlu ásamt Ingibjörgu Ósk um ferlið: https://netla.hi.is/greinar/2023/alm/15.pdf