Hildur Skarphéðinsdóttir

Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:

Hér segir Hildur Skarphéðinsdóttir okkur sögu sína. Hún var ung stelpa þegar hún ákvað að verða fóstra og hefur langa reynslu sem leikskólakennari, leikskólastjóri og leikskólaráðgjafi. Margir þekkja Hildi einnig síðan hún var skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála hjá skóla-og frístundasviði Reykjavíkurborgar.