Fjóla Þorvaldsdóttir

Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:

Í þættinum segir Fjóla Þorvaldsdóttir sögu sína. Hún útskrifaðist sem fóstra 1983 og lauk meistaraprófi á síðasta ári. Meistaraverkefnið hennar fólst í því að gera námsvef um upplýsingatækni sem heitir Fikt (fikt.kopavogur.is). Fjóla segir okkur einnig frá áhugaverðum menntabúðum sem verða 23. október á vegum faghóps um skapandi leikskólastarf. Fjóla hefur einnig verið varaformaður félags leikskólakennara.