Fagmennska leikskólakennara - Arna H. Jónsdóttir
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð
Catégories:
Í þættinum segir Dr. Arna H. Jónsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, okkur sögu sína. Arna hefur snert á mörgum ólíkum þáttum tengdum leikskólastarfinu. Hún segir okkur einnig frá rannsóknum sínum sem flestar snúa að fagmennsku leikskólakennara og stjórnun menntastofnanna.