European Early Childhood Education Research Association - EECERA

Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:

Í þættinum segja Jóhanna Einarsdóttir og Kristín Karlsdóttir okkur frá samtökunum European Early Childhood Education Research Association, og hvaða hlutverkum þær gegna innan samtakanna. Einnig tölum við um árlega ráðstefnu á vegum samtakanna sem haldin erí Þessalóníku á Grikklandi að þessu sinni. Jóhanna Einarsdóttir, Kristín Karlsdóttir, Hrönn Pálmadóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir sögðu okkur stuttlega frá því sem þær ætla að kynna á ráðstefnunni.