EECERA ráðstefna í Brighton-inngangur
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:
Límónutréð fór á EECERA ráðstefnu í Brighton í byrjun september s.l. og tók upp nokkra þætti. Í þessum þætti hittum við nokkra íslenska þátttakendur og heyrum hvernig þeirra upplifun var af ráðstefnunni. Næsta ráðstefna EECERA verður í lok ágúst 2025 í Bratislava, Slovakiu