BeIn - Eyrún Bjarnadóttir og Regína Laufdal Aðalsteinsdóttir
Límónutréð - Un podcast de Límónutréð

Catégories:
Við höldum áfram að tala við kennara sem tóku þátt í EECERA ráðstefnunni í Brighton í ágúst. Í þættinum segja þær Eyrún Bjarnadóttir, leikskólakennari í Múlaborg, og Regína Laufdal Aðalsteinsdóttir, leikskólakennari í Suðurborg, okkur frá Erasmus+ verkefninu BeIn sem gengur út á það að byggja upp traust með foreldrum.