70. Seigla og sjálfsöryggi (Hluti 1 af 2).
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Til þess að byggja upp seiglu þurfum við að kunna að takast á við mótlæti án þess að gefast upp. Við æfum okkur ekki í seiglu með því að sitja í sófanum, þess vegna skiptir máli að setja sér stór markmið og komast yfir hindranir í átt að þeim. Og við öðlumst svo sjálfsöryggi, með því að standa með okkur sjálfum og fyrirfram teknum ákvörðunum. Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Komdu endilega á Instagram og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þessum þætti @lindape Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected]. → P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!