66. Orð ársins

Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis

Catégories:

Nú á fysta mánuði ársins langar mig að deila með þér hugtaki sem við höfum verið að vinna með í LMLP prógramminu. Það er að velja sér orð ársins. Að velja sér orð ársins getur verið mjög gagnlegt fyrir þig til að innleiða eitthvað í líf þitt sem þér finnst vanta í dag eða þá eitthvað sem þú vilt leggja áherslu á. Hlustaðu til að læra hvernig þú getur nýtt þetta til að bæta líf þitt. Ég hefði svo gaman af því að vita hvert orð ársins verður hjá þér. Komdu endilega til mín á Instagram og skildu eftir skilboð hjá mér með orðinu þínu.   Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu  Prógrammið Lífið með Lindu Pé Komdu endilega á Instagram og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þessum þætti @lindape Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected]. → P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!