63. Gagnrýni
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Í dag ætla ég að tala um gagnrýni. Einn stærsti ótti sem við höfum, þegar við ætlum að stíga útúr þægindarammanum og vera sýnileg er óttinn við gagnrýni. Auðveldasta leiðin til að fá aldrei gagnrýni er að taka aldrei áhættu, að halda sig til hlés, að stækka ekki, vera alltaf sammála, andmæla engum, taka enga áhættu og ögra ekki skoðunum hópsins þíns. Það sem þú munt læra í þessum þætti:Af hverju það er eðlilegt að óttast gagnrýni.Helstu ráðin mín við utanaðkomandi gagnrýni.Helstu ráðin mín við sjálfsgagnrýni.Af hverju gagnrýni getur verið af hinu góða. Ráð mitt ef það er ekki fótur fyrir gagnrýninni. Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Nú hef ég framleitt ókeypis þætti vikulega í eitt ár og þætti ofurvænt um ef þú tækir þér tíma til að gefa podcastinu mínu meðmæli. Fyrirfram þakkir! Komdu endilega á Instagram og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þessum þætti @lindape Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected] Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!